laugardagur, 30. maí 2009

Rétt í þessu var ég að finna fyrir jarðskjálfta í fyrsta sinn um ævina. Líklega eftirskjálfti en nóg til að ég hristist smá. Sérstök tilfinning.

Ég get ekki haft þetta langt, þarf að hlaupa nakinn og öskrandi út á götu. Ekki oft sem maður fær tækifæri á því.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.