
Í dag sá ég auglýsinga að ofan í Fréttablaðinu og ég veit ekki hvernig á að bregðast við henni.
Nokkrar hugmyndir:
1. Karlmennið í mér vill gefa hoppfæv og skála svo í bjór, öskrandi úr karlmannlegum hlátri.
2. Bælda fíflið í mér vill þykjast ekki hafa séð hana en þó aldrei gleyma henni.
3. Femínistinn í mér veit að hann á að halda kjafti ellegar fá högg.
4. Viðskiptafræðingurinn í mér vill hugleiða hvernig megi græða á þessu.
Hugmyndir að réttum viðbrögðum eru vel þegnar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.