sunnudagur, 17. maí 2009

Fólk er að tala um að ég hafi verið undir áhrifum áfengis í gærkvöldi. Ó virkilega?

Ég var þá ekki fyllri en svo að ég náði að sannfæra ungan mann um að hann væri rapparinn Kanye West OG gefa mér eiginhaldaáritun.

Einmitt að ég hefði getað það undir áhrifum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.