föstudagur, 17. apríl 2009

Nú er svo komið að það á að neyða mig til að taka sumarfríið frá í fyrra hér hjá 365, en ég á 19 frídaga eftir af 24.

Þegar ég var óhress með það var ég spurður af hverju ég [væri svona mikið fífl] að vilja ekki frí.

Ástæðan er einföld. Til að gera ástæðuna flóknari, setti ég hana upp í graf:Ef leiðinn yfir því að vera ekki í vinnunni er ekki nóg þá er hér annað graf, sem gefur til kynna að ég eyði meiri peningum (sem ég á ekki) þegar ég er ekki að vinna. S.s. þegar ég er að vinna hef ég ekki tíma til að eyða þessum peningum (sem ég á ekki):Þetta ætti að stinga upp í frísinnana!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.