Í gærkvöldi spilaði ég póker með vinum og kunningjum. Eftirfarandi sena átti sér stað þar:
Kiddi var búinn að stokka spil í nokkrar mínútur.
Kiddi: Jæja, Finnur. Hvaða spil er efst?
Ég hugsa í 5 sekúndur.
Ég: Tígul drottning.
Kiddi dregur efst spilið: Tígul drottning.
Ég: Holy fucking shit.
Þetta atriði kemur í veg fyrir að ég þurfi að taka fram að ég drullutapaði þessu pókermóti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.