föstudagur, 24. apríl 2009

Hér er vandamál sem ég hef ekki lent í áður:

Hendurnar á mér lykta eins og súkkulaðismákökur, þó að ég hafi ekki snert neitt því líkt síðasta sólarhringinn. Sturtan sem ég fór í í morgun eyðir ekki lyktinni.

Annað vandamál:

Ég get ekki hægt að naga á mér neglurnar í dag. Mögulega tengt hinu vandamálinu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.