þriðjudagur, 7. apríl 2009

Ég var að frétta að ég á 20 sumarfrídaga inni frá síðasta sumri og þá þarf að leysa út fyrir 1. maí næstkomandi eða þeir falla niður.

13 virkir dagar eru eftir af apríl, svo það nægir ekki fyrir þetta frí. Ég hef því beðið um að fá að vinna allar helgar, alla hátíðisdaga og nokkrar nætur, svo ég geti nýtt þetta frí að fullu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.