sunnudagur, 15. mars 2009

Nýlega fékk ég senda ávísun frá Sjóvá. Hún var send mér þar sem ég var slysalaus á síðasta ári og fékk því endurgreiðslu.

Til að sýna fram á að ég sé ekki háður auðvaldssvínunum þá gerði ég þetta:


Eftir það fór ég beint inn á Sjóvá.is og millifærði inneigninni á reikning hjá mér, eins og leiðbeiningar sem fylgdu ávísuninni sögðu hvernig átti að gera.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.