Nokkrir hlutir koma mér í vont skap. Þeir eru eftirfarandi:
* Að vera klæddur í þröngar buxur.
* Að vera mjög þreyttur.
* Að hlusta á U2 og Sálina hans Jóns míns.
* Að finnast eins og ég sé að verða veikur.
* Ótillitsemi annarra.
* Hægfara vitleysingar í umferðinni.
* Að kýla í vegg þar til blæðir úr hnefanum.
Svo skemmtilega vill til að öll þessi atriði hafa komið fyrir mig í morgun, nema það síðasta. Ef fer fram sem horfir verður það komið áður en ég næ að klára þe
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.