Í dag lærði ég að ég vil öllum vel. Í dag vildi ég t.d. að náungi sem ég þekki ekkert kynni varalestur. Nánar tiltekið þegar ég beið á gatnamótum og hann beygði án þess að gefa stefnuljós. Hann leit á mig og um leið og ég öskraði "Gefðu stefnuljós, hálfvitinn þinn!".
Ég er betur innrættur en ég hélt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.