föstudagur, 27. febrúar 2009

Nýlega mældist ég rétt undir 10% feitur. Athygli vakti að öll fita líkamans safnast saman á einn stað; á vinstri ökklann á mér.


Sérstaklega eftir að ég tognaði hressilega á körfuboltaæfingu gærdagsins. Afsakið tærnar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.