Í nótt dreymdi mig mjög skýra drauma. Svo skýrir voru þeir að mig fór að gruna ýmislegt.
Í miðjum draumförum fattaði ég svo að ég hafði sofnað með linsurnar í augunum. Ég hef áður sofnað með gleraugun á nefinu, en þau gagnast mér lítið í draumum þar sem ég sef með augun lokuð.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.