fimmtudagur, 29. janúar 2009

Í dag lærði ég eitthvað nýtt í Excel. Ég lærði að nota flýtihnapp sem tekur runu af gögnum, strípar hana af formúlum og snýr henni (transpose).

Flýtihnappurinn er alt + e + s + v + e + enter. Mjög handhægt og fljótlegt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.