Allt hefur þó sín takmörk. Ég get t.d. ekki horft á Jessica Alba of lengi án þess að tryllast, eða hlustað of mikið á Nick Cave án þess að verða meðvirkur í meistaralegu þunglyndi hans.
Takmörk, jafnvel hámark, leiðinlegrar tónlistar fundust í dag þegar ég heyrði lagið Too busy being fabulous með The Eagles. Ég fann hvernig líkaminn hóf að slökkva á sér og heilinn að eyða sjálfum sér þegar viðlagið byrjaði.
Prófið (á ykkar ábyrgð):
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.