mánudagur, 12. janúar 2009


Þessa mynd verð ég að sjá! Hvað getur farið úrskeiðist þegar mynd heitir Rock n'Rolla? Það er löngu kominn tími á Hollywoodmynd um rokk og rollur.

Áhugamenn um hina íslensku sauðkind, hafið samband fyrir spennandi og ögrandi bíóferð.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.