Atvik í morgun breytti heilli kenningu sem ég hef haldið fram í mörg ár. Nú eru tvö atriði sem fá mig til að dansa;
1. Áfengi og nóg af því.
2. Hálkublettur. Því stærri blettur, því lengri er dansinn.
Í morgun dansaði ég í um 5 sekúndur fyrir utan bílinn minn. Fékk númerið hjá nágrannakonunni í kjölfarið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.