föstudagur, 2. janúar 2009

Þá er kominn tími á að vinna í áramótaheitunum (sjá hér).

Þetta er svokölluð HDR mynd sem Helgi tók af mér. Áramótaheitunum fannst rétt að deila henni.

7. Verða sjálfhverfari.
8. Verða almennt verri maður.


6 áramótaheit eftir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.