föstudagur, 5. desember 2008

Meðleigjandi minn skrapp frá fram á sunnudag. Ég er því einn í íbúðinni þangað til.

Það er fátt þægilegra en að ganga nakinn um íbúðina án þess að verða fyrir aðkasti grátandi, hnífaotandi meðleigjanda.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.