fimmtudagur, 25. desember 2008

Ég held ég feti í fótspor Estherar Aspar og segi eitthvað sem ekki má segja.

Það sem ekki má segja #1:
[Á aðeins við á Egilsstöðum] Mér finnst Egilsstaðir jafn ljótir á veturnar og þeir eru fallegir á sumrin. Og mér finnst Egilsstaðir með fallegri stöðum landsins á sumrin.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.