þriðjudagur, 16. desember 2008

Þetta samtal átti sér stað nýlega í vinnunni

Ónefndur: Hvenær byrjaði september?
Ég: 1. september.
Ónefndur: ...u...ok.

Ég er mjög mikilvægur hlekkur í keðjunni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.