fimmtudagur, 20. nóvember 2008

Þegar ég mætti í vinnu í morgun lét ég mig dagdreyma um morgunmat í mötuneyti 365.

Þegar ég svo mætti þangað klukkan 10:15 var morgunverðarborðið lokað svo ég fékk engan morgunmat. Ég er semsagt ekki berdagdreyminn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.