laugardagur, 1. nóvember 2008

Í dag fer fram annar leikur liðs míns, UMFÁ, í körfubolta. Að þessu sinni mætir liði HK í Digranesi (heimavelli HK).

Leikurinn hefst kl 16:30 og er ókeypis inn. Ég mun verma áhorfendabekkinn og hvetja mína menn áfram með tárin í augunum (af stolti).

Áfram UMFÁ!!!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.