Til að fagna þessum fréttum hef ég ákveðið að verðlauna sjálfan mig með því að deila tónlist með lesendum. Þannig næ ég að troða skoðunum mínum í kokið á öðrum um leið og ég sleppi við frumlega hugsun.
1. Vitalic - Trahison: Angurvært lag sem kemur hressasta fólki í betra skap.
2. Familjen - Det snurrar i min skalle: Flottasta sænska lag sem ég hef heyrt. Abba meðtalin.
3. E.T.A. - Casual Sub: Einkennileg útgáfa af þessu lagi. Samt með flottari lögum síðustu ára.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.