Björk er, samkvæmt þessari frétt, í fyrsta sæti í kosningu MTV á besta myndbandi allra tíma með myndbandinu við lagið All is full of love.
Myndbandið er gott. En nóg um það. Meira um lagið sjálft.
Fyrir þá sem nenna ekki að hlusta á lagið heldur vilja bara vita hver boðskapur þess er þá hef ég unnið að smá greiningu á laginu. Hér er niðurstaðan:
Hér eru svo gögnin á bakvið rannsóknina:
Samkvæmt Björk er allt fullt af ást.
Heimild:
All is full of love á Youtube.
Næst ætla ég mér að rannsaka hvort þessi fullyrðing Bjarkar standist. Í rannsóknina mun ég nota ca 100 mismunandi hluti, risastóran hamar og hlífðargleraugu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.