þriðjudagur, 15. júlí 2008

Vinir mínir, fjölskylda, samstarfsfólk og lögregluþjónar hafa bent mér á að ég sé með of háan standard þegar kemur að kvenfólki. Allt í lagi. Ég hef ákveðið að lækka viðmiðið talsvert. Hér eftir set ég bara tvö skilyrði fyrir hina einu réttu:

Hún verður að líta nákvæmlega svona út:

Patricia Velasquez.
Og hún verður að elska þetta lag (Veridis Quo með Daft Punk):Öld lauslætis er að hefjast hjá mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.