Við lokin á veikindum mínum (4. sinn sem ég minnist á þau) náði ég einhvern veginn að smita tölvuna mína af vírusnum. Vírusinn felur í sér að ég get ekki tengst netinu.
Ef ég hefði vitað að ég gæti smitað tölvu hefði ég aldrei notað tunguna.
Ég er allavega kominn í hjúkkubúninginn, þar til vírusinn hefur verið barinn úr betri helmingi mínum (með hamri helst).
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.