föstudagur, 18. júlí 2008

Í kassan hér að neðan hef ég troðið öllum mínum uppáhaldstónlistarmönnum þessa dagana í einn kassa. Prófið þá. Ókeypis.

Ég mæli svo með því að þið skráið ykkur á Jango, veljið ykkar uppáhaldstónlistarmenn, finnið mig (finnurtg) og skráið sem vin. Eða kunningja amk. Í versta falli sem erkióvin.



0 athugasemdir: