miðvikudagur, 23. júlí 2008

Fyrir 3 vikum fékk ég flensuna. Viku síðar sló mér niður og svo aftur 3 dögum síðar.

Í gær kom ég til Egilsstaða, þar sem er 70 stiga hiti, gróflega áætlað. Þar fékk ég flensuna. Núna ligg ég inni í 70 stiga hita.

Ég er mjög sáttur.

Ef einhver vill skipta við mig á líkama þá er gott tækifæri núna. Ég borga vel á milli, sérstaklega eftir að ég refsaði ónæmiskerfi mínu með góðum barsmíðum í morgun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.