En það breytir því ekki að ég ætla að deila með ykkur þremur hlutum sem hafa gert líf mitt mun betra:
1. Fyrst er að nefna einhverja fyndustu hugmynd sem ég hef séð framkvæmda. Hana má sjá hér. Ef einhver er til í að gera þetta með mér, þá endilega látið mig vita svo við getum byrjað á rússibanasmíðunum.
2. Næst er það hljómsveitin Creed en hún var að gefa út myndband við nýtt lag. Það má sjá hér að neðan:
Að sjálfsögðu er verið að gera grín að þessari öfgakenndu hljómsveit.
3. Til að bæta upp fyrir Creed hryllinginn er hér lagið Loud Pipes (Ísl.: Baldni folinn) með hljómsveitinni Ratatat (Ísl.: Bang og mark), en svo skemmtilega vill til að ég hef hlustað á þetta lag ca 2492349p0ö2830948234 sinnum síðustu 2 daga:
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.