miðvikudagur, 30. júlí 2008

Ég hef loksins bætt við aðdáenda- myndum af Risa hrauni á aðdáendasíðu Risa hrauns sem ég stofnaði á Facebook fyrir einhverju síðan.

Þið getið séð þær hér.

Ef einhverjir facebooklausir einstaklingar vilja sjá myndirnar þá eru þær líka hér.

Með þessari fórn til Risa hraun guðanna, vænkast vonandi hagur minn, amk þegar kemur að Risa hraunum.

0 athugasemdir: