föstudagur, 27. júní 2008

Í gærkvöldi skrapp ég til Óla og Ernu og skoðaði nýjasta karakterinn í þeirra fjölskyldu, ungan nafnlausan dreng sem fæddist 25. júní síðastliðinn. Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.

Það er ekki oft sem ég sleppi af mér beislinu en hér kemur það; barnið er krúsídúllu mússí mússu rassgat!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.