fimmtudagur, 15. maí 2008
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Veðrið hérna í Reykjavík er komið út í rugl hvað hita varðar. Allt í lagi að vera að kafna úr hita í vinnunni en þegar heiti potturinn, sem ég fór í í gær, byrjar að krauma með tilheyrandi öskrum og látum í mér, þá segi ég stopp. Við megum ekki bjóða hitanum í kaffi!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.