Ég rakst á sálufélaga minn í gærkvöldi fyrir utan Kringlubíó. Ég reyndi að tala við hana án árangurs. Mér þótti líklegt að hún heyrði ekki í mér, þar sem gler var á milli.
Þannig að ég tók bara mynd af henni (sjá mynd til hægri (smellið á fyrir stærra eintak)) og ætlaði að geyma í hjartanu mínu. Þegar heim var komið áttaði ég mig á því að hér var um misskilning að ræða. Kærasti hennar stóð við hlið hennar. Ég tók ekki eftir honum þar sem ég hafði gleymt gleraugunum mínum heima.
Mér er svosem sama. Hef ekki áhuga á hórum.
0 athugasemdir:
Ný ummæli eru ekki leyfð.