laugardagur, 10. maí 2008

Ég var að vakna við svakalegan draum.

Mig dreymdi að ég hefði upplifað eitthvað sem olli tilfinningaflaumi hjá mér. Ég hófst þá handa við að láta fólk vita hvað ég hafði upplifað, við lítinn skilning. Jafnvel óvinsældir.

Ótrúlegt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.