miðvikudagur, 21. maí 2008

Hingað til hef ég mætt í vinnu farið á fæturnar á morgnanna/daginn í aðeins einum tilgangi. Sá tilgangur var skotinn niður í morgun með þessari frétt.

Nú virðist enginn tilgangur vera með neinu sem ég geri. Samt er ég í vinnunni. Ég verð að vera sterkur, segja nánustu vinir mínir og læknar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.