laugardagur, 5. apríl 2008


Weird
Ullað af finnurtg
Í dag gældi ég við þá róttæku hugmynd að versla mér nærbuxur. Í einni verslunni rakst ég á þessar nærbuxur (sjá mynd til hægri).

Það sem vakti athygli mína var ekki agnarsmá hendi og fingur á manninum utan á pakkningunum, heldur stærðin á nærbuxunum. Ég vissi ekki að nærbuxur væru hannaðar fyrir hross.

Ekki séns að ég versli mér XL nærbuxur þegar svona skrímsli eru til.

0 athugasemdir: