Enn einn mánuðurinn að baki sem þýðir bara eitt; nýr VISA reikningur kominn í hús. Það svo aftur þýðir bara eitt; tölfræðigreining!
Hvernig hef ég eytt peningunum síðasta mánuðinn? Ca svona:
Það er svo sannarlega ódýrt að ganga til lækna á Íslandi, jafnvel þó þeir leysi engin vandamál eins og í þessu tilviki.
Nammið leysti hinsvegar nánast öll mín vandamál.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.