Þegar ég vaknaði í morgun langaði mig í eftirfarandi:
* Almennilegt innbú.
* Klipptar táneglur.
* Mitt eigið hús.
* Nýjan bíl.
* Skuldleysi.
* Frægð og frama. Nema ekki frægð.
* Risahraun.
* Meiri svefn.
* Hamingjusemi.
Ég hef nú þegar lokið einu af þessum lista; ég fékk mér Risahraun í hádeginu.
Ég geri ráð fyrir því vera búinn að klára annað atriði þegar ég vakna á morgun og að vera búinn með allan listann í lok vikunnar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.