fimmtudagur, 10. janúar 2008

Ef lesendur síðunnar vilja sjá frumlega, skemmtilega, fyndna, vel leikna og raunhæfa stórmynd þá ekki sjá The Golden Compass en hana sá ég í gærkvöldi með Möggu. Sú mynd er ekkert af þessu. Hún er þó ömurleg, ef það höfðar til einhverra.

Ef einhver sér mig á annarri mynd þar sem dýr geta talað, kýlið mig í magann því ég er þá hálfviti.

Hálf stjarna af fjórum fyrir að ég lifði myndina af.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.