Í dag samþykkti ég að kenna stærðfræði í skiptum fyrir máltíð. Það eru, án nokkurs vafa, bestu skipti sem ég hef gert um ævina þar sem viðkomandi nemandi er mjög góður kokkur og ég er versti kennari landsins.
Til að koma ekki upp um hversu léleg skipti nemandinn gerði þá ætla ég að kvarta stanslaust undan matnum, jafnvel kasta upp.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.