Þar sem ég hef ekki sofið neitt af viti í um 36 tíma hef ég lítið að segja nema meðmælum. Ég ákvað að leggja af stað til Reykjavíkur um hánótt í gær í stað þess að sofa, þar sem ég lá andvaka.
Þessa stundina mæli ég með:
* Rúmi.
* Sæng.
* Svefni.
* Að hrjóta mjög hátt.
* Kæfisvefni.
* Að vera mjög þreyttur á morgun.
Viðbót:
* Sofa yfir mig um 2 klukkutíma!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.