Rafmagnið fór þrisvar sinnum í gær á meðan ég var í ræktinni, þar að auki einu sinni í heita pottinum eftir ræktina. Þar sat ég, í svartnættinu og snarvitlausu veðri, kjökrandi með einhverjum lækni sem skemmti sér vel.
Samtals var rafmagnslaust á Egilsstöðum og í Fellabæ í amk 4 tíma í gær. Það var ekki alslæmt. Það var til dæmis gaman að keyra um Egilsstaði og þykjast vera einn eftir í heiminum í myrkrinu. Grunsamlega góð tilfinning.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.