miðvikudagur, 12. desember 2007

Þessa stundina blæðir mér á eftirfarandi stöðum:

* Á neðri vörinni vegna varaþurrks.
* Á löngutöng vinstri handar eftir blaðaskurð.
* Á tá vinstri fótar vegna núnings.

Ef hægt er að blæða á fleiri stöðum, þá vil ég ekki vita af þeim. Þvílík eymd!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.