
Þessa mynd var ég að finna mjög djúpt í skáp heima hjá mömmu. Hún er teiknuð ca árið 1994 af Hjalta Jóni Sverrissyni. Myndin er af Karl Malone að troða ofan í stærðarinnar körfu. Hjalti Jón, sem þá var ca 6-7 ára gamall, leggur grunsamlega mikla áherslu á að Malone er svartur á hörund.
Stórkostleg teikning hjá stórkostlegu barni frá stórkostlegum tíma í lífi mínu þegar peningar voru eitthvað sem fullorðna fólkið hafði bara áhyggjur af og stelpur voru skrítnu, typpalausu strákarnir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.