föstudagur, 16. nóvember 2007

Ég minnist ljóðs.

Þeir sem bjór og brennivín
bergja dag og nætur
ættu bara að skammast sín
og kíkja á fjórfara vikunnar, en þangað var ég að bæta nýjum fjórförum

Að þessu sinni
er KörfuboltaKjarri
viðfangsefnið.
Ég veit að hann er ekki leikstjórnandi.

Annað hefði bara passað illa
við hina, orðið asnalegt,
ósmekklegt og ekki
rímað.

Þetta ljóð er remix af ljóði Davíð Þórs úr radíusflugu einhverri. Remixið samdi ég aleinn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.