Um helgina borðaði ég nánast ekkert nammi. Eftir þá martröð poppaði andlitið á mér út í bólum. Ég dreg því á ályktun að fráhvarfseinkenni frá nammi framkalli bólur í andlitið á mér.
Af virðingu við líkama minn hef ég því ákveðið að borða nammi daglega hér eftir og mikið af því.
Það mun taka mikinn viljastyrk og þetta verður erfitt, en ég hef það á tilfinningunni að líkami minn muni þakka mér síðar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.