sunnudagur, 28. október 2007
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gærkvöldi orgaði ég úr hamingju á bílnum mínum, Peugeot 206, þegar mér tókst loksins að spóla í hringi á einhverju plani. Ég taldi mig vera kominn í hóp simpansana sem eru á alltof kraftmiklum bílnum, spólandi í hringi fyrir ungar mellur. Sú hamingja varð þó að engu þegar það kom í ljós að ég var spólandi og öskrandi út um gluggann í fljúgandi hálku á sumardekkjum. Ömurleg vonbrigði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.