Ég er ekki frá því að friðarsúlan, sem kveikt var á við vandræðalega viðhöfn um daginn, sé að virka. Ég fór í bíó áðan og lenti ekki í neinum slagsmálum eða ófriði.
Allavega, sá myndina The brave one í bíó. Myndin er byggð á ósannsögulegum atburðum en hún fjallar um konu sem verður fyrir ófriði í formi barsmíða og reiðist í kjölfarið. Hún er nokkuð góð. Ég myndi gefa 7 af 10 í einkunn eða 2,8 stjörnur af fjórum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.