sunnudagur, 7. október 2007

Eftirfarandi video ætti að höfða til eftirfarandi hópa:

a) Körfuboltaáhugamanna.
b) Áhugafólk um dramatíska tónlist.
c) Stelpna og samkynhneigðra karlmanna sem eru fyrir elgmassaða blámenn.Annars er það að frétta að ég fór yfir á rauðu ljósi í dag án þess að fatta það. Engin lögga var á staðnum þannig að ég refsaði sjálfum mér með því að fleygja 20.000 krónum plús smámynt út um gluggann.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.