
Ég hef ákveðið að setja fram tilboð á bílnum mínum, þar sem kominn er tími á skoðun og ég nenni ekki að punga út mörg hundruð þúsund milljón krónum í viðgerðir og annað tengt.
Allavega, tilboðið hljómar svona:
Peugeot 206 Présence árgerð 2000, ekinn 75.000 kílómetra, með nýlegt púst, nýtt drasl í vélinni (m.a. ný headpakkning og vatnstankur) og fallega áferð, fæst nánast gefins!
Aðeins 469 kr.* á mánuði vaxtalaust!**.
Staðgreitt fæst hann á kr. 450.000.
* Meðalgreiðsla miðað við 95% útborgun.
** í 48 mánuði.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.